Veldu þín mikilvægustu markaðssvæði. Ef þú vilt einbeita þér að einu svæði, getur þú ráðstafað allt að 70% fjármagni þar. Er þá merkt við það svæði í alla þrjá reitina. 30% af fjármagninu fer í kjarnastarf verkefnisins.
*Athugið að ef lágmarksfjármagn næst ekki fyrir valinn markaði (15 mkr.) er því ráðstafað á aðra valda markaði fyrirtækis.